Orri Gunnarsson var stigahæstur Stjörnumanna er liðið vann sigur á grönnum sínum í Álftanesi í Ásgarði í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld, 108:104.