Urðum svolítið litlir í okkur

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari HK var svekktur með 7 marka tap gegn Haukum á heimavelli í 8 liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta í kvöld.