„Stórmót er alltaf ákveðið skrímsli, það er ekkert leyndarmál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, í samtali við mbl.is eftir að landsliðshópurinn var tilkynntur í gær fyrir EM í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í janúar.