Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur gefið út að bandaríski herinn hafi hafið „mjög alvarlegar hefndaraðgerðir“ gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi í kjölfar árásar á borgina Palmyra þar sem þrír Bandaríkjamenn létu lífið.