Dag­skráin í dag: Enski boltinn í tíu klukku­tíma

Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti.