Ég áttaði mig snemma á því að ég hafði enga hæfileika á sviði íþrótta og tónlistar. Um árabil stundaði ég æfingar hjá knattspyrnufélaginu Fram við gamla Sjómannaskólann. Ég náði aldrei neinum árangri heldur tilheyrði svokölluðu „rusli“ sem enginn vildi hafa með sér í liði. Margar sárar bernskuminningar tengjast Framvellinum þar sem ég var venjulega einn Lesa meira