Logi Einarsson menningarmálaráðherra segir að fjölmargar leiðir hafi verið skoðaðar með það fyrir augum að styrkja íslenskt fjölmiðlaumhverfi og ekki þá síst rekstrargrundvöll einkarekinna miðla, en hann hafi ákveðið að miða við að þeir fengju hlutdeild í auglýsingasölutekjum Ríkisútvarpsins (Rúv.)