Markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er á leiðinni á sitt 19. stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta í janúar þegar Ísland tekur þátt á EM í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.