Enzo Maresca, stjóri Chelsea, vildi lítið gefa upp er hann spurður út í mögulegan nýjan samning í gær. Maresca og hans menn spila við Newcastle í dag en hann hefur gert flotta hluti með liðið eftir að hafa tekið við í fyrra. Maresca virtist gagnrýna stjórn Chelsea opinberlega nýlega og hefur í kjölfarið verið orðaður Lesa meira