Lögregla á höfuðborgarsvæðinu rannsakar líkamsárás þar sem margir veittust að einum í miðbæ Reykjavíkur. Tveir voru handteknir og vistaðir vegna málsins.