Aðsend grein úr Morgunblaðinu Nú hefur vinstristjórn Kristrúnar Frostadóttur afgreitt sín fyrstu fjárlög. Það sem stendur upp úr er gríðarleg útgjaldaaukning á milli ára.