Sjómenn urðu margir varir við það fyrr á árinu þegar byrjað var að slökkva á 2G- og 3G-farsímasendum. Um áramót verða engir 2G- og 3G-farsímasendar lengur virkir.