Fimm drepnir í loftárásum Bandaríkjahers

Bandaríkjaher gerði árásir á 70 skotmörk Ríkis íslams (ISIS) í Sýrlandi í gærkvöldi í kjölfar þess að hryðjuverkahópurinn drap þrjá Bandaríkjamenn í árás í borginni Palmyra.