Þuldi upp skuldir í Vesturbænum upp á tugi milljóna – „Líklega verst statt núna“

Sævar Þór Sveinsson, sem heldur utan um síðuna Utanvallar.is, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is og fór yfir fjármálahlið íþróttanna. Það var farið yfir afleiðingar þess að falla úr Bestu deild karla og í Lengjudeildina í þættinum. Eru þær jafnvel alvarlegri fyrir stærri lið sem setja meiri peninga í starfið. „Samstöðubætur sem Lesa meira