Annar framkvæmdastjórinn hættir á skömmum tíma

Rakel Þórhallsdóttir hætti nýlega störfum sem framkvæmdastjóri Lyfjavals, en hún er nú annar framkvæmdastjórinn undir merkjum Drangs sem hættir á skömmum tíma.