Handboltamaðurinn Úlfar Páll Monsi Þórðarson kom mörgum á óvart þegar hann skrifaði undir tveggja ára samning við Alkaloid í sumar en liðið leikur í efstu deild Norður-Makedóníu og er í höfuðborginni Skopje.