Gabriel Jesus, leikmaður Arsenal, hefur engan áhuga á því að yfirgefa félagið í janúar eða næsta sumar. Það er Jesus sjálfur sem staðfestir þær fregnir en hann er nýkominn til baka eftir að hafa glímt við erfið meiðsli. Líklegt er að Jesus verði í varahlutverki á þessu tímabili en hann er ákveðinn í að vinna Lesa meira