„Okkur þykir auðvitað mjög miður að bilun í varaafli OV hafi orsakað svo langt straumleysi á Tálknafirði“ segir Elías Jónatansson, Orkubússtjóri. Hann segir að sérfræðingar Orkubúsins liggi yfir gögnum til að átta sig á hvað gerðist nákvæmlega og m.a. hvers vegna svo langt straumleysi einskorðaðist við Tálknafjörð. „Okkur þykir líka miður ef bilun í okkar […]