Hrefna bjó í ferðatösku í nokkur ár

„Að búa erlendis setur lífsgæði okkar hér á Íslandi í samhengi og hjálpar manni að átta sig á þeim hlutum sem virka hér á landi,“ segir Hrefna Björg Gylfadóttir sem hefur búið í mörgum heimsálfum.