Framganga Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, á barnaþingi í nóvember staðfestir skortinn á pólitískri forystu í stefnu í mennta- og barnamálum. Þetta er mat Björns Bjarnasonar fv. menntamálaráðherra, sem ritar um mennta- og barnamál í blaðið í dag