Farþegalest skall á hjörð fíla í norðausturhluta Indlands og drap sjö dýr á staðnum. Enginn farþegi slasaðist í slysinu, sem varð í Assam.