Allt vitlaust út af yfirstrikunum í Epstein-skjölunum – Birtingin gæti komið Trump í enn meiri vanda

Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna birti í gærkvöldi Epstein-skjölin svokölluðu á heimasíðu sinni eins og kveðið var á um í lagafrumvarpi sem flaug í gegnum bandaríska þingið fyrr á árinu. Um er að ræða gríðarlegt magn af gögnum, um 300 þúsund blaðsíður af myndum og öðrum gögnum tengdum barnaníðingnum látna. Erlendir miðlar hafa verið í yfirvinnu við að Lesa meira