Ísafjörður: Græjað og gert setur upp girðingu á hafnarsvæðinu

Gerður hefur verið verksamningur hafna Ísafjarðarbæjar við Græjað og gert ehf. í Súðavík, frá október 2025, um byggingu girðingar meðfram göngustígum að Neðsta og að Sundahöfn. Verktaki tekur að sér að uppsetningu girðingar meðfram göngustíga á gafnarsvæðinu, annars vegar milli Ásgeirsgötu 2 og torgs og bílastæða við Æðartanga 1, 3 og 5 og hins vegar […]