Útlit er fyrir stífa sunnanátt með talsverðri rigningu á aðfangadag jóla í Reykjavík. Veðurspáin gerir ráð fyrir allt að átján metrum á sekúndu í borginni.