„Lífið er virkilega ljúft og mér líður ótrúlega vel í Mílanó,“ sagði knattspyrnukonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir í samtali við Morgunblaðið.