Hvöss sunnanátt líkleg á aðfangadag

Búast má við hvassri sunnanátt á aðfangadag með tilheyrandi rigningu og hlýju í veðri. Erfitt er að spá fyrir um veðrið á jóladag að svo stöddu.