Samvera og nytsemi einkennir „jólagjafir ársins“ síðustu ár

Árin 2006–2015 og 2021–2025 hefur Rannsóknasetur verslunarinnar (RSV) valið jólagjöf ársins. Gjöfin er ákvörðuð út frá upplýsingum úr könnun sem send er neytendum og við valið lítur rýnihópur á vegum stofnunarinnar til vinsælda, sölu og tíðaranda.  Þeir hlutir sem fólk velur helst að umkringja sig með hljóta að segja manni eitthvað um samfélagið, en hvað segja vinsælar jólagjafir okkur um...