Á morgun, sunnudaginn 21. desember, klukkan nákvæmlega 15:03:01, rennur upp töfrastund í huga margra, vetrarsólstöður. Um þessar mundir er sól á lofti í tæpar fjórar klukkustundir á Íslandi en brátt hækkar hún á lofti