Vesturbyggð: Instavolt Iceland ehf vill lóðir undir hleðslustöðvar

Instavolt Iceland ehf hefur óskað eftir vilyrði fyrir úthlutun lóða undir hleðslustöðvar fyrir rafbíla á Patreksfirði, Bíldudal og Tálknafirði. Skipulags- og framkvæmdaráð Vesturbyggðar tók jákvætt í erindið á fundi sínum í fyrradag og fól byggingarfulltrúa að skoða hentugar staðsetningar í samráði við umsækjenda. Instavolt Iceland ehf er fyrirtæki skráð í Reykjavík. Samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir […]