Allir íbúar sem þurftu að yfirgefa Grindavík geti kosið þar

Lögð hafa verið fram drög að lagafrumvarpi sem ætlað er til þess að allir sem höfðu lögheimili í Grindavík þegar bærinn var rýmdur vegna jarðhræringa í nóvember 2023 geti kosið þar í sveitarstjórnarkosningum hvort sem viðkomandi hafa flutt aftur til bæjarins eða ekki. Þau í þessum hópi sem búa nú utan Grindavíkur þurfa hins vegar Lesa meira