Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfja­prófi

Enska pílukastaranum Dom Taylor hefur verið vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á innan við ári.