Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Pep Guardiola var óþolinmóður þegar hann var spurður ítrekað út í framtíð sína hjá Manchester City á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn West Ham. Þetta kemur í kjölfar fréttar The Athletic um að vaxandi líkur séu á að þetta verði síðasta tímabil Spánverjans hjá félaginu, þrátt fyrir að hann sé með samning til sumarsins 2027. Lesa meira