Guardiola: Ég vil vera hér

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði á blaðamannafundi að hann hygðist vera áfram hjá Manchester næstkomandi ár.