Englasöngur á hátíðlegri stund í Seltjarnarneskirkju

Englasöngur og hátíðlegt andrúmsloft fyllti Seltjarnarneskirkju á fimmtudaginn þegar nemendur í 4. bekk Mýrarhúsaskóla settu upp helgileik, eins og löng hefð er fyrir. „Stundin var falleg og hátíðleg,“ segir Kristjana Hrafnsdóttir skólastjóri í samtali við Morgunblaðið