Manchester-liðin höfðu samband við Bournemouth í vikunni
Manchester City og Manchester United höfðu bæði samband við stjórnendur Bournemouth varðandi Antoine Semenyo og munu Manchester liðin keppast um ganverska kantmanninn á næstu vikum, segir hinn áreiðanleigi Fabrizio Romano.