Smurbrauð með rauðrófum í jólalögi, nýbökuð skinkuhorn og heitt súkkulaði

Hvað er huggulegra en að vekja fjölskydluna með nýbökuðum skinkuhornum og heitu súkkulaði á jóladagsmorgun?