Newcastle saknar nokkurra lykilleikmanna er liðið tekur á móti Chelsea í 17. umferð ensku úrvalsdeildinnar.