Gylfi Magnússon: Ekki vænlegt að treysta á velvilja og skjól Bandaríkjanna eins og við höfum gert

Ísland stendur frammi fyrir mjög breyttri heimsmynd og óvarlegt er að treysta á velvilja Bandaríkjanna eins og við höfum gert í áratugi. Það er vandamál að við erum ekki aðilar að tollabandalagi ESB. EES-aðildin gefur okkur ekki það, þó að hún gefi okkur margt annað. Gylfi Magnússon, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira