Það er ekki hægt að segja að það sé bjart yfir veðurkortunum fyrir komandi aðfangadagskvöld. Samkvæmt núgildandi veðurspá stefnir í rok og rigningu um nánast allt land en þó munu íbúar á norðurlandi eystra og austurlandi sleppa við rigninguna. Miðað við spákort á vefsíðu Veðurstofunnar verður klukkan 18 á aðfangadagskvöld þegar jólin ganga í garð Lesa meira