Tottenham - Liverpool, sigur nauðsynlegur fyrir bæði lið

Tottenham tekur á móti Liverpool í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem mikilvægt er fyrir bæði lið að sækja til sigurs og snúa tímabilinu við.