Gagn­rýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“

Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi.