„Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“
Sveitarstjóri Mýrdalshrepps kveðst vonsvikin vegna þess sem hann lýsir sem aðgerðarleysi stjórnvalda þegar það kemur að því að reisa sjóvarnir austan við Vík. Að öllu óbreyttu muni þjóðvegurinn fara í sundur að hans mati.