Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði þó að vera undirbúið fyrir næstu skref
Pep Guardiola kveðst ánægður í starfi knattspyrnustjóra Manchester City og vill halda áfram hjá félaginu. Hann segir þó að City verði að vera reiðubúið undir það þegar hann stígur frá borði.