Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Curtis Jones hefur stigið fram og útskýrt hvað Mohamed Salah sagði við samherja sína í Liverpool eftir umdeilt viðtal sitt í kjölfar 3-3 jafnteflis gegn Leeds. Salah vakti mikla athygli þegar hann gagnrýndi bæði félagið og knattspyrnustjórann Arne Slot opinberlega og sagðist hafa verið hent undir rútuna eftir að hafa setið á bekknum þriðja leikinn Lesa meira