Formaður botnliðsins segir af sér í kjölfar mótmæla

Jeff Shi hefur sagt upp störfum sem formaður knattspyrnufélagsins Wolves í kjölfar mikilla mótmæla vegna hörmulegs gengis Wolves á tímabilinu.