Hlaðan: Þankar til framtíðar eftir Bergsvein Birgisson markar nokkur tímamót fyrir lesendur hans. Bókin er það sem mætti kalla skáldleysu og fjallar í grunninn um þanka heimspekings, húmanista og sveitamanns á meðan hann reisir hlöðu norður á Ströndum. Sá dularfulli staður á sérstakan stað í hjarta Íslendinga og hefur verið kveikja að stórkostlegum bókum. Nægir þar að nefna Þar sem...