Þrátt fyrir yfirlýsingar um að skattar eigi ekki að hækka, er verið að auka skattbyrði á einn mikilvægasta þátt daglegs lífs fólks – samgöngur.