Í huga afturhaldssamra hægrimanna – og jafnvel líka í þönkum forhertustu frjálshyggjumannanna – er vart eða ekki hægt að tala um samfélög, og frægar eru yfirlýsingar þeirra í þá veru að þjóðir séu ekki til, og þar af leiðandi geti þær ekki átt neitt saman. Mannheimar séu samsafn einstaklinga og megi ekki heita flóknari en Lesa meira