Stjarnan sótti fyrsta sigur tímabilsins gegn Fram, 34:31, í gríðarlega spennandi leik í 11. umferð í úrvalsdeildinni í handknattleik í Garðabæ í dag.