Eva Björk með stór­leik í fyrsta sigri Stjörnunnar

Eftir að hafa aðeins fengið eitt stig í fyrstu tíu leikjum sínum í Olís-deild kvenna vann Stjarnan loks sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Fram í heimsókn í dag. Lokatölur 34-31, Garðbæingum í vil.